Magnús Jensson

Arkitekt FAÍ

Magnús fæddist í Reykjavík 1972, útskrifaðist frá Arkitektaskólanum í Árósum 2004 og hefur verið sjálfstætt starfandi arkitekt frá 2006. Magnús hefur haldið fjölda fyrirlestra um vistvænan arkitektúr, íbúðargerðir, borgarskipulag og sígilda hlutfallafræði, kennt við Listaháskóla Íslands og tekið þátt í nefndarstörfum fyrir Arkitektafélag Íslands. Magnús hefur einnig numið myndlist og tónlist og hafa tónverk eftir hann verið flutt víða um heim.

/

Magnús Jensson

Architect FAÍ

Magnús was born in Reykjavík in 1972, he graduated from the Aarhus school of Architecture in 2004 and has since 2006 run his own architect studio. Magnus has given numerous lectures on sustainable architecture, residential housing, urban planning and classical geometry, and has taught at the Iceland Academy of the Arts and taken part in various committee work for the Architects’ Association of Iceland. Magnús has also studied visual arts and music and his music has been performed in various places around the world.

 

Samband / Contact

magnus@jensson.is

+ 354 691 1641

http://magnus.jensson.is